Nýjar íbúðir við Kirkjuveg sýndar á sumardaginn fyrsta
Fréttir
17.04.2018
Íbúum Grýtubakkahrepps er boðið að koma og skoða nýju íbúðirnar á fimmtudag 19. apríl, sumardaginn fyrsta, kl. 13:00 til 15:00. Það er vel við hæfi....