Fréttasafn

Grenilundur 20 ára, 3. október

Þann 3. október eru liðin 20 ár frá því að dvalar- og hjúkrunarheimilið Grenilundur var vígt og hóf starfsemi. Af því tilefni verður efnt til afmælishófs....

Sameiningar sveitarfélaga verði á forræði íbúa

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið á Akureyri dagana 26. til 28. september. Þar var meðal annars kynnt skýrsla starfshóps um stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga. Skýrslan var áður....

Til hamingju Magnamenn! Áfram í Inkasso 2019

Magni gerði frækna för í Breiðholtið í dag og tókst hið ótrúlega, að bjarga sér frá falli á allra síðustu stundu. Magni lagði ÍR með þremur....

Síðasti heimaleikur Magna - allir á völlinn!

Á morgun laugardag leikur Magni síðasta heimaleikinn í Inkasso deildinni í sumar, þegar Fram kemur í heimsókn. Leikurinn hefst....

Lýðheilsugöngur á miðvikudögum

Hér eins og í öðrum hreppum er efnt til Lýðheilsugöngu hvern miðvikudag í september. Lagt upp frá Jónsabúð kl. 18:00 og gengið um móa og mela í....

Vatn tekið af kl. 9 - 12 í dag

Í gær var gert við leka á vatnslögn í Túngötu til bráðabirgða. Fullnaðarviðgerð er að hefjast og verður því vatn tekið af kl. 9:00 í dag við Túngötu, Lækjarvelli og....

Vatnslaust í Túngötu og Lækjarvöllum - Gámasvæði lokað

Íbúar við Túngötu og Lækjarvelli athugið; að vegna viðgerða á vatnsveitu verður kalt vatn tekið af kl. 13:00 þar til viðgerð verður lokið, sem er áætlað að verð ekki síðar en kl. 18:00. Beðist er velvirðingar....

Vatnsskortur á Grenivík!

Óvenju mikil notkun er á köldu vatni á Grenivík þessa dagana á sama tíma og vatnsbólin eru ekki að skila hámarksrennsli. Því hefur vatnsskortur gert vart við sig....

Pumpum í dekkin!

Þeir félagar Óli Stef og Benni Sig verða á Grenivík 5. september, sjá meðf. auglýsingu. Ekki þarf að kynna....