Björgunarsveitin Ægir

Björgunarsveitin Ægir sinnir útkallsþjónustu til sjós og lands við utanverðan Eyjafjörð.  Sveitin er vel tækjum búin og mun á næstunni flytja í nýtt húsnæði við íþróttavöllinn, ásamt íþróttafélaginu Magna. (skrifað í des. 2019)

Þeir sem vilja styrkja sveitina geta lagt inn á eftirfarandi reikning:

590488-1519,  1187-26-360.