Beiðni um aðgang að persónuupplýsingum

Einstaklingar geta óskað eftir upplýsingum um hvort verið sé að vinna persónuupplýsingar um þá hjá Grýtubakkahreppi og aðgangi að þeim gögnum. Upplýsingar eru almennt veittar án endurgjalds nema beiðnin hafi í för með sér ljósritun/prentun í miklu magni. Nánari upplýsingar hér.