Tilkynningar

Losunaráætlun sorps 2024

Losunaráætlun

Hleðslustöð endurnýjuð

Opnunartímar Jónsabúðar

Opnunartímar eru svo hljóðandi

Sundlaug opnunartími

Grenilundur óskar eftir starfsfólki

Heilsuefling 60+

Kontorinn veitingahús hefur opnað

Allir velkomnir til Grenivíkur

Sumarið er komið og landsmenn farnir að ferðast vítt og breytt um landið. Við viljum hvetja alla til þess að gera sér ferð til Grenivíkur enda er þar í boði fjölbreytt afþreying í fallegu umhverfi eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi.

Vélsleðamenn ath. – Vatnsverndarsvæði í Grenivíkurfjalli

Vélsleðamenn ath. – Vatnsverndarsvæði í Grenivíkurfjalli Meðf. kort er af vatnsverndarsvæði Grenivíkur. Vinsamlegast athugið að umferð er bönnuð á brunnsvæði og takmörkuð um grannsvæði, en Grenivíkurfjall hefur verið nokkuð vinsælt sleðasvæði. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það tjón sem jafnvel lítið slys getur valdið, en hreint og ómengað vatn er ein af grunnforsendum búsetu...

Opnunartími Heilsugæslu

Opnunartími Heilsugæslu er eins og hér segir;