Vigtargjald og vigtartími

Á virkum dögum:

Frá kl. 07:30 - 17:00                                               kr. 1.976.-
Frá kl. 17:00 - 18:00                                               kr. 3.952.-
Gjaldskráin gildir fyrir hvern bát í hverri löndun. 

Ath. Uppgefið verð er án vsk.

Á öðrum tímum er vigtunin á vegum Hafnasamlags Norðurlands. 

Vigtarmenn:
1. vigtarmaður: Sigurður Baldur Þorsteinsson GSM 891-6288
2. vigtarmaður: Akureyrarhöfn sími 460-4200 

Þeir sem vigtað er fyrir þurfa að tilkynna vigtun með tveggja tíma fyrirvara og ætíð þarf að hringja fyrst í vigtarmann nr. 1, síðan vigtarmann nr. 2.


Gildir frá 1. janúar 2023.