Tækniþróunarsjóður býður upp á ráðgjafatíma dagana 3.–5. september, þar sem sérfræðingur sjóðsins verður á svæðinu til viðtals og ráðgjafar. Svæðið sem um ræðir nær yfir starfssvæði Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) – frá Siglufirði að Bakkafirði.