Fréttir

Almannavarnir lýsa yfir óvissuástandi vegna jarðhræringa við Grímsey

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi vegna jarðskjálftahrinunnar við Grímsey. Af því tilefni er rétt að minna íbúa á heimasíðu Almannavarna þar sem er að finna ráð um forvarnir til að minnka mögulegt tjón ....

Öskudagur 2018

Eins og ávallt á Öskudaginn fékk hugmyndaflugið lausan taum og börnin í Grýtubakkahreppi komu til okkar til að þengja raddböndin og fengu nammi að launum...

Sigurlaug Birna í 1. sæti

Sigurlaug Birna Sigurðardóttir hreppti fyrsta sætið í SR-mótinu í flokknum 8 ára og yngri í listhlaupi á skautum.

Glæsilegur árangur hjá Júlíu Rós

Júlía Rós Viðarsdóttir keppti í RIG 2018 föstudaginn 26. janúar, í listhlaupi á skautum, þar sem hún stóð sig með glæsibrag, setti persónulegt stigamet og sigraði í flokknum Basic novice A.

Að sitja á sprengju

Góðæri, góðæri, góðæri. Þetta glymur á þjóðinni úr öllum áttum og um margt erum við að upplifa svipaða hluti og fyrir rúmum áratug. Þensla, góð sala í bílum, fasteignaverð hækkar og hækkar, utanlandsferðir renna út og skortur er á vinnuafli. Sumt lítur þó mun betur út, viðskiptajöfnuður hefur ....

Byggðakvóti 2017/2018

Í dag hefur Fiskistofa auglýst til úthlutunar byggðakvóta til skipa sem skráð eru í Grýtubakkahreppi. Í ár koma um 37 þorskígildistonn til úthlutunar en sveitarstjórn ....

Miðgarðar 16 auglýstir á ný til sölu

Íbúðin að Miðgörðum 16 á Grenivík var auglýst til sölu í desember. Eins og fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar 8. janúar ....

Áramótin nálgast - brenna

Áramótabrenna verður á Grenivíkurhólum á gamlárskvöld. Björgunarsveitin Ægir sér um brennuna í ár. Kveikt verður í brennunni kl. 21:00. Komum öll saman og brennum út gamla árið og fögnum nýju.

Gleðileg jól!

Magni og Ægir undir eitt þak

Sveitarstjórn og stjórn Sæness hafa ákveðið að koma mjög myndarlega að byggingu nýs húss á íþróttasvæði Grenivíkur. Áformað er að byggja nýtt stálgrindahús eða límtréshús á gamla malarvellinum, undir starfsemi Björgunarsveitarinnar Ægis og Íþróttafélagsins Magna. Sænes mun leggja fram andvirði innkaupsverðs hússins sem áætlað er ...