Fréttasafn

Glæsilegur árangur hjá Júlíu Rós

Júlía Rós Viðarsdóttir keppti í RIG 2018 föstudaginn 26. janúar, í listhlaupi á skautum, þar sem hún stóð sig með glæsibrag, setti persónulegt stigamet og sigraði í flokknum Basic novice A.

Að sitja á sprengju

Góðæri, góðæri, góðæri. Þetta glymur á þjóðinni úr öllum áttum og um margt erum við að upplifa svipaða hluti og fyrir rúmum áratug. Þensla, góð sala í bílum, fasteignaverð hækkar og hækkar, utanlandsferðir renna út og skortur er á vinnuafli. Sumt lítur þó mun betur út, viðskiptajöfnuður hefur ....

Byggðakvóti 2017/2018

Í dag hefur Fiskistofa auglýst til úthlutunar byggðakvóta til skipa sem skráð eru í Grýtubakkahreppi. Í ár koma um 37 þorskígildistonn til úthlutunar en sveitarstjórn ....

Miðgarðar 16 auglýstir á ný til sölu

Íbúðin að Miðgörðum 16 á Grenivík var auglýst til sölu í desember. Eins og fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar 8. janúar ....