Fréttasafn

Opnun afréttarlanda

Sveitarstjórn hefur samþykkt tillögu landbúnaðarnefndar um opnun afréttarlanda í sumar og er hún sem hér segir:...

Úrslit kosninga í Grýtubakkahreppi

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi í dag eru ljós. Alls greiddu 193 atkvæði og var kjörsókn ...

Sveitarstjórnarkosningar - kjörskrá

Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga í Grýtubakkahreppi hefur nú verið yfirfarin og staðfest. Hún liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Túngötu 3 á Grenivík ....

Ruslahreinsun

Fimmtudaginn 17. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa kl. 17:00 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir. Íbúar í sveitinni geta sett rusl við heimreið sína, það verður fjarlægt á föstudag. Boðið verður upp á kaffi og veitingar á Kontornum á eftir.

Ingvar hættir

Ingvar Þór Ingvarsson, umsjónarmaður íþróttamiðstöðvarinnar og fasteigna Grýtubakkahrepps, hefur sagt starfi sínu lausu ...