Sláttur og hirðing

Áhaldahús Grýtubakkahrepps sér um þjónustu varðandi slátt og hirðingu, hvort sem um er að ræða almennann slátt svæða eða þjónustu við einstaklinga sem þess óska.

Hægt er að hafa samband við Sigurð Baldur Þorsteinsson í síma 891-6288 varðandi fyrirspurnir.

Hægt er að sækja um slátt með því að fylla út eftirfarandi eyðublað: Umsókn um slátt

Gjaldskrá fyrir þjónustu áhaldahúss er að finna hér.

 

Uppfært 2024