- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Sími: 414-5420
Sjá opnunartíma undir "tilkynningar" á forsíðu.
Sundlaugin er 8x16,67 m útisundlaug, byggð árið 1990.
Ný íþróttamiðstöð með afgreiðslu, nýrri sturtuaðstöðu/búningsklefum, sauna og líkamsræktarstöð var byggð við hana árið 2005.
Í desember 2020 var tekin í notkun glæsileg aðstaða við laugina. Hún samanstendur af rúmgóðum heitum potti 39°C, 30 cm. djúpri vaðlaug 37°C og köldum potti,
Úr lauginni er einstaklega fallegt útsýni yfir Grenivík, Kaldbak og Eyjafjörð.
Hægt er að fylgjast með fréttum af sundlauginni á Facebooksíðu laugarinnar:
Facebook síða sundlaugarinnar.
Netfang: bjornandri@grenivik.is
Sími umsjónarmanns: 414-5420