Menntun

Framtíðarsýn

Skólar Grýtubakkahrepps verði framsæknir þar sem nemendur öðlast þroska til góðra verka. Með bókvit, verksvit og siðvit að leiðarljósi fái sérhver nemandi hvatningu til náms við sitt hæfi. Jafnframt verði skólaganga heilstæð og skólastig tengist saman.

Skólar Grýtubakkahrepps skapi í samstarfi við heimilin, kjörumhverfi til náms með hvetjandi starfsumhverfi, hæfileikaríku starfsfólki og virkum tengslum við samfélagið.

Grunnskóli Leikskólinn Tónlistarskóli Eyjafjarðar

Sjá einnig: