Sjúkraþjálfun

eflingSjúkraþjálfarar í Eflingu bjóða upp á alla almenna sjúkraþjálfun. Fólk með ýmis stoðkerfisvandamál svo sem vandamál í baki, hálsi, öxlum, mjöðmum, hnjám og ökklum leitar oft hjálpar hjá sjúkraþjálfurum Eflingar.

Efling nýtir sér rými á neðri hæð Íþróttarmiðstöðvarinnar fyrir aðstöðu sína, en einnig er tækjasalurinn þeim til taks.

Tímar eru í boði fyrir íbúa Grýtubakkahrepps á miðvikudögum frá kl: 8:30-15:00

Tímapantanir

Hægt er að panta tíma í síma 461-2223