- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Gjaldskrá leikskólans Krummafótar
Gildir frá 1. janúar 2017
Dvalartíminn kr. 3.042.-
Dvalartími, einstæðir foreldrar kr. 1.980.-
Dvalartími, báðirforeldrarí námi kr. 1.980.-
Klukkutímagjald kr. 443.-
Ávaxtagjald kr. 1.260.-
Hádegisverður kr. 4.176.-
Síðdegishressing kr. 2.088.-
Fjölskylduafsláttur er veittur af grunngjaldi
Tenging er á milli leikskóla - skólavistunar.
Til að njóta fjölskylduafsláttar þurfa börnin að vera skráð á kennitölu sama forráðamanns og með sameiginlegt lögheimili.
Yngsta barn fullt gjald
annað barn 30% afsláttur
þriðja barn 60% afsláttur
fjórða barn 100% afsláttur
Gjaldskrá miðast við 1. janúar 2020.