Sveitarstjórn boðar til almenns íbúafundar fimmtudaginn 5. október í matsal Grenivíkurskóla kl. 20:00.
Á fundinum verður m.a. kynnt skipulagstillaga á vinnslustigi vegna aðalskipulagsbreytingar er varðar verslunar- og þjónustusvæði við Akurbakkaveg....
Grenilundur tók til starfa 3. október 1998. Tíminn hefur flogið, starfið þróast og breyst, en ávalt markmiðið að halda heimilislegum anda og gera sem allra best við okkar elstu borgara. &nb...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...
Mannkynið telur sig viti borið og á æðra tilverustigi en önnur dýr jarðarinnar. Við höfum sett okkur reglur til að geta lifað friðsamlega hvert með öðru, þjóð með þjóðum. Við uppfræðum hverja kynslóð svo vel sem við getum í þeirri von að mistök fortí...