Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 18. október n.k.
Veittir eru styrir í eftirfarandi þremur flokkum:
Verkefnastyrkir á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar
Verkefnastyrk...
Svissneski listamaðurinn Martin J. Meier hefur nú sest að um sinn á Grenivík ásamt dóttur sinni. Hann stefnir að því að vinna að myndlistarverkefnum í vetur í samvinnu við íbúa.
Við bjóðum þau feðgin velkomin og íbúar eru hvattir til að taka v...
Í áramótapistli fyrir ári síðan, fór ég nokkuð yfir þróun mála í Grýtubakkahreppi nýliðin tvö kjörtímabil sveitarstjórnar. Einnig að nokkru þá möguleika sem framundan voru og eru.
Liðið ár var því miður ekki áfallalaust í okkar samfélagi, en undirst...
Mannkynið telur sig viti borið og á æðra tilverustigi en önnur dýr jarðarinnar. Við höfum sett okkur reglur til að geta lifað friðsamlega hvert með öðru, þjóð með þjóðum. Við uppfræðum hverja kynslóð svo vel sem við getum í þeirri von að mistök fortí...