Hunda- og kattaeigendur

Viljum minna á að þeir sem eiga hunda og ketti þurfa að sækja um leyfi fyrir dýrið inn á eftirfarandi slóð:

Umsókn um leyfi til hunda- og kattahalds | Grenivík (grenivik.is)

Minnum einnig á að það þarf að skila inn vottorði um ormahreinsun og tryggingu dýrs árlega. Það má senda vottorðin á katrin@grenivik.is