Heilsuefling 60+

Eins og alkunna er, þá eru nú fjölmennir árgangar að komast á lífeyrisaldur.  Heilsuefling eldriborgara er meðal annars á stefnuskrá ELLA - félags eldri borgara í Grýtubakkahreppi.  Félagið er fyrir 60 ára og eldri og eru allir velkomnir.

Jafnframt er vakin athygli á hinni ágætu heimasíðu www.bjartlif.is en á henni er að finna ýmis hollráð og gagnlegar upplýsingar.