Fréttasafn

23. desember 2014

 Á seinni árum hefur umræðan gjarna verið á þá lund að stærra sé betra. Opinber krafa hefur lifnað reglulega um sameiningu sveitarfélaga og stofnana. Þá stuðla auknar kröfur og flóknara regluverk að samþjöppun og stækkun fyrirtækja, hverju verki skal fylgja meiri og meiri skriffinnska.