Fréttasafn

Vélsleðamenn ath. – Vatnsverndarsvæði í Grenivíkurfjalli

Vélsleðamenn ath. – Vatnsverndarsvæði í Grenivíkurfjalli Meðf. kort er af vatnsverndarsvæði Grenivíkur. Vinsamlegast athugið að umferð er bönnuð á brunnsvæði og takmörkuð um grannsvæði, en Grenivíkurfjall hefur verið nokkuð vinsælt sleðasvæði. Ekki þarf að fara mörgum orðum um það tjón sem jafnvel lítið slys getur valdið, en hreint og ómengað vatn er ein af grunnforsendum búsetu...

Bleik messa

Sunnudagskvöldið 12. nóvember kl. 20.00 verður Bleik messa í Grenivíkurkirkju. Regína Ólafsdóttir sálfræðingur og Halldóra Björg Sævarsdóttir framkvæmdastýra Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis koma til okkar og...

Uppbyggingarsjóður, opið fyrir umsóknir

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2018. Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningar ...