Fréttasafn

Álagning fasteignagjalda 2018

Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa nú verið sendir í póst og fyrsta greiðsla er nú aðgengileg í heimabönkum. Fyrsti eindagi gjalda er 28. febrúar hjá flestum, þ.e. þeim sem greiðslan skiptist í 7 hluta. Greiðsluseðlar eru ekki sendir út ....

Almannavarnir lýsa yfir óvissuástandi vegna jarðhræringa við Grímsey

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi vegna jarðskjálftahrinunnar við Grímsey. Af því tilefni er rétt að minna íbúa á heimasíðu Almannavarna þar sem er að finna ráð um forvarnir til að minnka mögulegt tjón ....

Öskudagur 2018

Eins og ávallt á Öskudaginn fékk hugmyndaflugið lausan taum og börnin í Grýtubakkahreppi komu til okkar til að þengja raddböndin og fengu nammi að launum...

Sigurlaug Birna í 1. sæti

Sigurlaug Birna Sigurðardóttir hreppti fyrsta sætið í SR-mótinu í flokknum 8 ára og yngri í listhlaupi á skautum.