Fréttasafn

Frístundastyrkir

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum í gær reglur um greiðslu frístundastyrkja vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna á grunnskólaaldri. Hámarksupphæð ...

Magnamessa

Magnamessa í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldið 19. mars kl. 20.00. Íþróttafélagið Magni fagnaði aldarafmæli árið 2015 og hefur eflt mannlífið í Grýtubakkahreppi svo um munar. Þá staðreynd er gott að bera fram í bæn og þökk...