Laufáskirkja 160 ára afmæli

Í tilefni 160 ára afmæli Laufáskirkju verður afmælismessa í Laufáskirkju sunnudaginn 12. október kl. 14:00.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.

Sinfó í sundi föstudaginn 29. ágúst

Galdrar Sinfóníuhljómsveitar Íslands svífa yfir vötnum í Sundlaug Grenivíkur kl 20:00 á föstudaginn.

Tækniþróunarsjóður býður upp á ráðgjafatíma dagana 3.–5. september

Tækniþróunarsjóður býður upp á ráðgjafatíma dagana 3.–5. september, þar sem sérfræðingur sjóðsins verður á svæðinu til viðtals og ráðgjafar. Svæðið sem um ræðir nær yfir starfssvæði Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) – frá Siglufirði að Bakkafirði.