Fréttasafn

Pistill, desember 2013

 Desember 2013. Þegar líða tekur að jólum reikar hugurinn víðar en hann gerir ella. Við reynum að hafa það samfélag sem við búum í gott og vonandi eiga sem fæstir um sárt að binda nú um jólin. Gott samfélag er ekki hægt að setja á verðmiða.