Fréttasafn

Dýraníð

 Dýraníð - þversögn einnar þjóðar. Íslendingum er almennt annt um dýr jarðar og eru fljótir að fordæma illa meðferð þeirra. Hver man ekki eftir Lúkasarfári og þá er það talið dýraníð að drepa tófu með snæri eða vasahníf að vopni. Höfum við þó ekki mikla samúð með dýrbítum.