Fréttasafn

Auglýsing: Bygging leiguíbúða - forval

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir byggingaverktaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík. Miðað er við að byggja fjórar íbúðir, 2ja til 3ja herbergja (raðhús) í alútboði eftir þetta forval. Verktakar sem hafa áhuga á að taka verkefnið að sér eru beðnir ....

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri og Jón Örvar Bjarnason sérfærðingur, hjá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn á Grenivík í gær. Heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð...