Fréttasafn

Líf og heilsa

SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt aðildarfélögum og Samtökum sykursjúkra bjóða almenningi ókeypis heilsufarsmælingu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög. Mældur er blóðþrýstingur...

Heimsókn Ólafsfirðinga

Ólafsfirðingar ætla að sækja okkur heim sunnudaginn 1. október og við messum saman í Grenivíkurkirkju kl. 14.00. Sr. Bolli og sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiða saman helgihaldið...

Stórt er alltaf betra - pistill

Hugsum okkur að Evrópusambandið skipi nefnd til að fara yfir stöðu og framtíð þjóðríkja Evrópu. Í nefndina eru skipaðir embættismenn í Brussel, einn sóttur til Sviss fyrir Eftalöndin og einn til Eistlands til að gæta hagsmuna smáríkja. Þá eru nefndarmenn með bakgrunn víða að í Evrópu þannig að allra sjónarmiða er vel gætt. Til að gera langa sögu stutta er niðurstaða nefndarinnar ...

Íbúar Grýtubakkahrepps

Kvöldopnun verður í gamla bænum í Laufási laugardagskvöldið 23. september milli kl 20-22. Aðgangur verður ókeypis...

Magni í Inkassodeildina!

Magni tryggði sér um helgina sæti í næstefstu deild í knattspyrnu að ári, sem nú heitir Inkasso-deildin. Þrátt fyrir 1 - 3 tap fyrir Vestra, þá dugði sterk staða Magna í annarri deild til, þar sem Víðir í Garði tapaði ...

Stórleikur á laugardag - Áfram Magni!

Á laugardaginn kl. 14:00 leikur Magni síðasta heimaleikinn í annarri deild í ár. Vestramenn koma í heimsókn og má reikna með ...

Réttað í Gljúfurárrétt á sunnudag

Sunnudaginn 10. september verður réttað í Gljúfurárrétt og hefjast réttarstörfin kl. 9:00. Af þessu tilefni er gaman að líta á drónamyndbandið ...

Gengur á gamlar fannir

Eftir afar snjóléttan vetur, gott vor og sumar með sæmilegum hitaköflum, er nú farið að ganga á fannir fyrri ára í fjöllum. Fróðlegt verður að fylgjast með nú í september ...