Fréttasafn

Réttað í nýrri Gljúfurárrétt

Á sunnudaginn var réttað í glænýrri Gljúfurárrétt. Fjölmenni var mætt til réttar og sjö til átta þúsund fjár, en ágætlega smalaðist þrátt fyrir afar misjafnt veður, að sögn Þórarins Inga Péturssonar fjallskilastjóra.

Vodafone virkjar mastrið í Laufási

Vodafone virkjar mastrið í Laufási