Fréttasafn

Matjurtagarður

Reiknað er með að matjurtagarðurinn verði tilbúinn til notkunar 15. maí...

Vinnuskólinn sumarið 2017

Til unglinga fæddra 2001,2002 og 2003...

Stærri endurvinnslutunnur

Íbúum Grýtubakkahrepps stendur til boða að skipta út endurvinnslutunnunum sínum í stað stærri rúmmeiri tunna, en þær rúma um 50% meira en þær gömlu...

50 vertíðir að baki!

Friðrik K. Þorsteinsson lauk í gær sinni 50. vertíð á grásleppu. Löngum hefur hann róið bát sínum . . .

Opnunartími Gámaplans

Þar sem Gámaplanið er lokað Sumardaginn fyrsta, næstkomandi fimmtudag, verður opið á föstudaginn 21. apríl frá kl. 14:30-17:30.

Ragnar Stigameistari KEA mótaraðarinnar

Ragnar Stefánsson í Hléskógum sigraði í stigakeppni KEA mótaraðarinnar með yfirburðum, en henni lauk . . .

Páskagleði hjá CapeTours

CapeTours á Grenivík ætlar að opna dyr sínar á skírdag og bjóða gestum . . .

Góðir Páskar á Grenivík

Hér er auglýst páskadagskrá, smellið á myndina til að stækka. Í auglýsinguna vantar upplýsingar um CapeTours, sem býður upp á . . .

Brotið

Haukur Sigvaldason, María Jónsdóttir og Stefán Loftsson hafa gert áhrifamikla heimildarmynd um sjóslysin sem urðu í snöggum og miklum óverðurshvelli 9. apríl 1963. Myndin verður sýnd laugardagskvöldið...