Vinnuskólinn sumarið 2017

Til unglinga fæddra 2001,2002 og 2003.

 

Nú er tekið við umsóknum fyrir Vinnuskólann, fyrir sumarið 2017. 

Vinsamlegast fyllið út umsókn hér á síðunni eða fyllið út umsókn á skrifstofu Grýtubakkahrepps. 

Umsóknarfrestur er til 6. maí.