Fréttasafn

Unnið að uppbyggingu í ferðaþjónustu

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir....

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki hjá Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra. Umsóknarfrestur er....

Munaðarlaus flugvöllur

Á fundi sveitarstjórnar í gær var lögð fram skýrsla Eflu verkfræðistofu um uppbyggingaráætlun fyrir Akureyrarflugvöll. Af því tilefni ályktaði sveitarstjórn Grýtubakkahrepps eftirfarandi: „Sveitarstjórn leggur áherslu á....

Grenilundur 20 ára, 3. október

Þann 3. október eru liðin 20 ár frá því að dvalar- og hjúkrunarheimilið Grenilundur var vígt og hóf starfsemi. Af því tilefni verður efnt til afmælishófs....