Fréttasafn

Áramótabrenna

Áramótabrenna verður á Grenivíkurhólum á gamlárskvöld. Kveikt verður í brennunni kl. 21:00. Komum öll saman og kveðjum gamla árið 2016.

Jólakveðja

Jólakveðja

Guðs lukka og gildi forvarna

Guðs lukka var yfir Laufáskirkju í fyrradag þegar eldur varð laus og mátti ekki mörgum mínútum muna að verr færi. Almættið naut aðstoðar góðra forvarna sem skiptu sköpum við þessar aðstæður. Nýlegt brunaviðvörunarkerfi sannaði gildi sitt og . . . . .

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða þriðjudaginn 13. desember ....

Straumlaust í orkulandi

Við Íslendingar trúum því að við séum afar orkurík þjóð, eigum gnótt umhverfisvænnar endurnýjanlegrar orku. Í seinni tíð hefur jafnvel verið umræða um að leyfa Bretum að . . . . .

Ný lög um húsnæðisbætur

Athygli er vakin á nýjum lögum um húsnæðisbætur sem taka gildi um áramótin. Húsnæðisbætur koma í staðinn fyrir húsaleigubætur sem sveitarfélög hafa greitt út. Ríkið mun greiða út húsnæðisbætur og verður það gert . . . . .

Byggðakvóti á Grenivík 2016/2017, auglýsing

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 641, 8. júlí 2016 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakv...

Aðventudagskrá í Laufássókn

Aðventudagskráin verður sem hér segir: 1. desember kl. 20.00 Aðventukvöld í Svalbarðskirkju. 3. desember kl. 20.00 Aðventukvöld í Þorgeirskirkju 4. desember kl. 13.30 Aðventu ...

Ný heimasíða

Nú hefur ný heimasíða Grýtubakkahrepps verið tekin í gagnið. Eldri heimasíða var barn síns tíma og stóðst ekki lengur lágmarkskröfur um netöryggi. Nýja síðan er sett upp af Stefnu hugbúnaðarhúsi á Akureyri og jafnframt mun hugbúnaðargrunnur hennar uppfærast og fylgja þróuninni hjá þeim næstu árin. Það er von okkar að heimasíðan...

Halló! Allir fullorðnir!

Íþróttanefnd fullorðinna félagsmanna (ÍFF) innan HSÞ hvetur eldri félaga og aðra fullorðna á öllum aldri, sem búa á héraðssvæði HSÞ, til að stunda reglulega hreyf...