Matjurtagarður

Reiknað er með að matjurtagarðurinn verði tilbúinn til notkunar 15. maí.

Sækja þarf um reit annað hvort hér á heimasíðunni eða á Skrifstofu Grýtubakkahrepps. 

Ef óskað er eftir sérstökum reit þarf að hafa samband við Skrifstofuna svo hægt sé að skrá það niður. 

Leigugjald helst óbreytt fá fyrra ári og er kr. 3,000-.