Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið í sumar
Fréttir
12.05.2025
Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinni og stefnt er að því að viðburðir fari fram sem víðast í öllum landshlutanum.