- Þjónusta
- Mannlífið
- Stjórnsýsla
Í dag halda gagnamenn í hreppnum á afrétt til haustsmölunar.
Réttað verður í Gljúfurárrétt sunnudaginn 7. september og hefjast réttarstörf kl. 10:00. Aðrar göngur verða svo viku síðar og réttað aftur 14. september.
Rétt er að minna á greiðasölu ungmenna á réttardaginn til styrktar ferðasjóði Grenivíkurskóla.
Túngötu 3, 610 Grenivík
Skrifstofan er opin mánudaga - fimmtudaga frá kl: 10:00-15:00 - Kt: 580169-2019