Ólafsfirðingar ætla að sækja okkur heim sunnudaginn 1. október og við messum saman í Grenivíkurkirkju kl. 14.00. Sr. Bolli og sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiða saman helgihaldið...
Hugsum okkur að Evrópusambandið skipi nefnd til að fara yfir stöðu og framtíð þjóðríkja Evrópu. Í nefndina eru skipaðir embættismenn í Brussel, einn sóttur til Sviss fyrir Eftalöndin og einn til Eistlands til að gæta hagsmuna smáríkja. Þá eru nefndarmenn með bakgrunn víða að í Evrópu þannig að allra sjónarmiða er vel gætt.
Til að gera langa sögu stutta er niðurstaða nefndarinnar ...
Magni tryggði sér um helgina sæti í næstefstu deild í knattspyrnu að ári, sem nú heitir Inkasso-deildin. Þrátt fyrir 1 - 3 tap fyrir Vestra, þá dugði sterk staða Magna í annarri deild til, þar sem Víðir í Garði tapaði ...
Eftir afar snjóléttan vetur, gott vor og sumar með sæmilegum hitaköflum, er nú farið að ganga á fannir fyrri ára í fjöllum. Fróðlegt verður að fylgjast með nú í september ...
Hún hefur nokkuð verið í umræðunni undanfarið reiknivél viðskiptaráðs, „hvar er best að búa?“. Þó sumt sé mælanlegt í krónum og aurum, er þessi mælikvarði þó nokkuð takmarkandi, enda margt sem myndar almenn lífsgæði af öðrum toga en peningalegum. Umhverfi og náttúrufar, samhugur, dugnaður og viðhorf íbúa, gæði stofnana og ...