Fyrir sléttum þremur árum ritaði ég þáverandi stjórnarformanni Íslandspósts opið bréf. Fór ég þar yfir framþróun og síðan afturför í þjónustu Íslandspósts, og ekki síst fáránleika skipulags póstflutninga fram og aftur um landið. Skemmst er frá að segja að lítið varð um svör, önnur en þau að ....
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir....