Almannavarnir lýsa yfir óvissuástandi vegna jarðhræringa við Grímsey
Fréttir
19.02.2018
Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi vegna jarðskjálftahrinunnar við Grímsey. Af því tilefni er rétt að minna íbúa á heimasíðu Almannavarna þar sem er að finna ráð um forvarnir til að minnka mögulegt tjón ....