Sunnuhlíð – frístundabyggð, skipulagslýsing

Sunnuhlíð – frístundabyggð

Kynning skipulagslýsingar vegna breytinga á deiliskipulagi

Nú er til kynningar skipulagslýsing vegna breytinga á deiliskipulagi Sunnuhlíðar.  Lýsinguna er að finna hér.

Einnig verður haldinn opinn kynningarfundur hér á Grenivík og verður hann auglýstur á næstu dögum. 

Á kynningartíma lýsingarinnnar gefst öllum kostur á að koma með ábendingar eða athugasemdir við hana.  Þeim ber að skila til skrifstofu Grýtubakkahrepps, Túngötu 3, 610 Grenivík, eða með tölvupósti á sveitarstjori@grenivik.is eigi síðar en 16. apríl 2018.

Sveitarstjóri