Barnahátíð í Laufási
Fréttir
10.05.2017
Sunnudaginn/mæðradaginn 21. maí kl. 14.00 verður barnastarfshátíð í Laufási. Hún hefst á stund í kirkjunni og þar ætlar Heimir Bjarni Ingimarsson að spila á gítarinn og Rebbi refur sjálfsagt á greiðu eða sög og við syngjum saman Daginn í dag..