Hreint þorp - fallegt þorp, allir með í ruslahreinsun
Fréttir
15.05.2017
Ruslahreinsun 2017.
Þriðjudaginn 23. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa
kl. 19:30 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir...