Magni á siglingu í sumar
Fréttir
12.07.2017
Vel hefur gengið hjá Magna í 2. deild í sumar og þegar keppni er hálfnuð deila Magnamenn efsta sæti með Njarðvík. Framundan eru heimaleikir hér á Grenivík og í jafnri keppni munar um góðan stuðning ...