Íbúafundur Grýtubakkahrepps, 18. apríl 2018

Hér með er boðað til almenns íbúafundar í litla sal Grenivíkurskóla, miðvikudaginn 18. apríl kl. 17:00.

 

Dagskrá:

  1. Rekstur og fjárhagur Grýtubakkahrepps
  2. Fjárfestingar og framkvæmdir
  3. „Þar sem vegurinn endar“  Verkefnið kynnt, en það snýst um gerð fallegs áningarstaðar við Útgerðarminjasafnið og gömlu bryggjuna
  4. Fyrirtækið Akvafuture kynnir laxeldisáform sín í Eyjafirði

 

Íbúar eru hvattir til að fjölmenna, hlusta á fróðleg erindi og taka þátt í umræðum.  Boðið verður upp á súpu á fundinum.

                                                                      

Sveitarstjóri