Áramótabrenna

Kveikt verður í áramótabrennu á malarvellinum kl. 21:00 á Gamlárskvöld.

Þó veður séu válynd, vonum við að það nái ekki að spilla gleðinni eða hamla færð að brennu.

Ef einhvað breytist, verður það tilkynnt á íbúasíðu Grýtubakkahrepps á Facebook.

Það er Björgunarsveitin Ægir sem sér um að kveikja í brennunni í ár.

Gleðilegt ár!