Nýtt gúmmíkurl

Það er búið að setja niður nýtt gúmmíkurl á sparkvöllinn okkar góða. Viljum við því endilega hvetja fullorðna jafnt sem og börn til að nýta sér þessa fínu aðstöðu, og í leiðinni aðstoða við að þjappa því niður.