Götusópun 2018

Miðvikudaginn 2. maí kemur götusópur til Grenivíkur. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að sópa plön og stéttir við húseignir sínar fyrir þann tíma.