Jólakaffi á Grenilundi

Hið árlega jólakaffi í boði kvenfélagsins verður á Grenilundi fimmtudaginn 13. desember kl 14.00 -17.00. Sr. Sólveig Halla segir frá, börn úr tónlistarskólanum spila. Margrét Jóhanns ætlar að lesa upp. Allir eldri borgarar og Ella félagar hjartanlega velkomnir.

Grenilundur og Hlínarkonur