Fréttasafn

Slepping búfjár 2017

Sveitarstjórn hefur nú staðfest tillögu landbúnaðarnefndar um sleppingu sauðfjár og hrossa. Einmuna tíð í vetur og vor gerir kleift að opna fyrr en venja er, en eftirfarandi dagsetningar ...

Íbúafundur 1. júní

Næsta fimmtudag, 1. júní, verður haldinn árlegur íbúafundur Grýtubakkahrepps. Fundurinn verður í litla sal Grenivíkurskóla og hefst kl. 20:00. Á fundinum...

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næst komandi. Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs...

Hreint þorp - fallegt þorp, allir með í ruslahreinsun

Ruslahreinsun 2017. Þriðjudaginn 23. maí fer fram ruslahreinsun á Grenivík. Hafist verður handa kl. 19:30 hjá Jónsabúð, þar sem ruslapokar verða afhentir...

Barnahátíð í Laufási

Sunnudaginn/mæðradaginn 21. maí kl. 14.00 verður barnastarfshátíð í Laufási. Hún hefst á stund í kirkjunni og þar ætlar Heimir Bjarni Ingimarsson að spila á gítarinn og Rebbi refur sjálfsagt á greiðu eða sög og við syngjum saman Daginn í dag..

Matjurtagarður

Reiknað er með að matjurtagarðurinn verði tilbúinn til notkunar 15. maí...

Vinnuskólinn sumarið 2017

Til unglinga fæddra 2001,2002 og 2003...

Stærri endurvinnslutunnur

Íbúum Grýtubakkahrepps stendur til boða að skipta út endurvinnslutunnunum sínum í stað stærri rúmmeiri tunna, en þær rúma um 50% meira en þær gömlu...

50 vertíðir að baki!

Friðrik K. Þorsteinsson lauk í gær sinni 50. vertíð á grásleppu. Löngum hefur hann róið bát sínum . . .

Opnunartími Gámaplans

Þar sem Gámaplanið er lokað Sumardaginn fyrsta, næstkomandi fimmtudag, verður opið á föstudaginn 21. apríl frá kl. 14:30-17:30.