Fréttasafn

Kjörskrá lögð fram - kosningar

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga sem fara fram 28. október n.k., liggur frammi á skrifstofu Grýtubakkahrepps. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla ...

Skýrsla um framtíð sveitarfélaga og tillaga um lágmarksfjölda íbúa - bókun sveitarstjórnar

Úr fundargerð sveitarstjórnar Grýtubakkarhepps 2. október 2017: Vegna kynningar á skýrslu um „stöðu og framtíð íslenskra sveitarfélaga“ og þá megin niðurstöðu að lágmarksstærð sveitarfélaga skuli verða 1000 íbúar er eftirfarandi bókað samhljóða: Skýrslan er skrifuð til að rökstyðja sameiningar ...

Líf og heilsa

SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt aðildarfélögum og Samtökum sykursjúkra bjóða almenningi ókeypis heilsufarsmælingu í samstarfi við heilbrigðisstofnanir og sveitarfélög. Mældur er blóðþrýstingur...

Heimsókn Ólafsfirðinga

Ólafsfirðingar ætla að sækja okkur heim sunnudaginn 1. október og við messum saman í Grenivíkurkirkju kl. 14.00. Sr. Bolli og sr. Sigríður Munda Jónsdóttir leiða saman helgihaldið...

Stórt er alltaf betra - pistill

Hugsum okkur að Evrópusambandið skipi nefnd til að fara yfir stöðu og framtíð þjóðríkja Evrópu. Í nefndina eru skipaðir embættismenn í Brussel, einn sóttur til Sviss fyrir Eftalöndin og einn til Eistlands til að gæta hagsmuna smáríkja. Þá eru nefndarmenn með bakgrunn víða að í Evrópu þannig að allra sjónarmiða er vel gætt. Til að gera langa sögu stutta er niðurstaða nefndarinnar ...

Íbúar Grýtubakkahrepps

Kvöldopnun verður í gamla bænum í Laufási laugardagskvöldið 23. september milli kl 20-22. Aðgangur verður ókeypis...

Magni í Inkassodeildina!

Magni tryggði sér um helgina sæti í næstefstu deild í knattspyrnu að ári, sem nú heitir Inkasso-deildin. Þrátt fyrir 1 - 3 tap fyrir Vestra, þá dugði sterk staða Magna í annarri deild til, þar sem Víðir í Garði tapaði ...

Stórleikur á laugardag - Áfram Magni!

Á laugardaginn kl. 14:00 leikur Magni síðasta heimaleikinn í annarri deild í ár. Vestramenn koma í heimsókn og má reikna með ...

Réttað í Gljúfurárrétt á sunnudag

Sunnudaginn 10. september verður réttað í Gljúfurárrétt og hefjast réttarstörfin kl. 9:00. Af þessu tilefni er gaman að líta á drónamyndbandið ...

Gengur á gamlar fannir

Eftir afar snjóléttan vetur, gott vor og sumar með sæmilegum hitaköflum, er nú farið að ganga á fannir fyrri ára í fjöllum. Fróðlegt verður að fylgjast með nú í september ...