Fréttasafn

Ragnar Stigameistari KEA mótaraðarinnar

Ragnar Stefánsson í Hléskógum sigraði í stigakeppni KEA mótaraðarinnar með yfirburðum, en henni lauk . . .

Páskagleði hjá CapeTours

CapeTours á Grenivík ætlar að opna dyr sínar á skírdag og bjóða gestum . . .

Góðir Páskar á Grenivík

Hér er auglýst páskadagskrá, smellið á myndina til að stækka. Í auglýsinguna vantar upplýsingar um CapeTours, sem býður upp á . . .

Brotið

Haukur Sigvaldason, María Jónsdóttir og Stefán Loftsson hafa gert áhrifamikla heimildarmynd um sjóslysin sem urðu í snöggum og miklum óverðurshvelli 9. apríl 1963. Myndin verður sýnd laugardagskvöldið...

Frístundastyrkir

Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps samþykkti á fundi sínum í gær reglur um greiðslu frístundastyrkja vegna íþrótta- og tómstundaiðkunar barna á grunnskólaaldri. Hámarksupphæð ...

Magnamessa

Magnamessa í Grenivíkurkirkju sunnudagskvöldið 19. mars kl. 20.00. Íþróttafélagið Magni fagnaði aldarafmæli árið 2015 og hefur eflt mannlífið í Grýtubakkahreppi svo um munar. Þá staðreynd er gott að bera fram í bæn og þökk...

Auglýsing: Bygging leiguíbúða - forval

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir byggingaverktaka til að byggja leiguíbúðir á Grenivík. Miðað er við að byggja fjórar íbúðir, 2ja til 3ja herbergja (raðhús) í alútboði eftir þetta forval. Verktakar sem hafa áhuga á að taka verkefnið að sér eru beðnir ....

Heimsókn frá Viðlagatryggingu Íslands

Hulda Ragnheiður Árnadóttir framkvæmdastjóri og Jón Örvar Bjarnason sérfærðingur, hjá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn á Grenivík í gær. Heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð...

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar. Á föstudaginn var málstofa í Háskólanum á Akureyri þar sem . . . .

Þorrablót Grýtubakkahrepps 2017

Hið árlega þorrablót Grýtubakkahrepps verður haldið laugardaginn 28. janúar nk. í íþróttamiðstöðinni á Grenivík...