Fréttasafn

Snjóflóð og vegur lokaður

Snjóflóð féll á veginn við Laufás nú fyrir hádegið og er vegurinn lokaður. Hætta getur verið á fleiri flóðum á Grenivíkurvegi og eru íbúar beðnir að vera ekki á ferðinni. Ekki verður átt við mokstur fyrr en veðri slotar og talið er öruggt.

Á degi leikskólans

Á degi leikskólans er rétt að minna á þessa mikilvægu þjónustu. Við erum svo heppin að á Krummafæti er starfið til fyrirmyndar og börnin eflast og þroskast svo sem ...

Reglur um viðbótargáma

Settar hafa verið reglur um viðbótargáma undir úrgang. Alla viðbótargáma skal panta í

Félagsmiðstöðin Gryfjan auglýsir

Félagsmiðstöðin Gryfjan ætlar í samvinnu Tónlistarskóla Eyjafjarðar.....

Yfirlýsing

Við undirrituð sveitarstjórnarmenn í Grýtubakkahreppi.....

Tónlistarskóli Eyjafjarðar-Opin vika

Vikuna 3.-8. febrúar heldur Tónlistarskóli Eyjafjarðar opna viku þar hefðbundin kennsla er að mestu felld niður,....

Fundi með ráðherra frestað til þriðjudags 28. jan.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, boðar til opins fundar um framtíð sveitarstjórnarstigsins og sameiningar sveitarfélaga. Fundurinn sem vera átti ...

SVÆÐISSKIPULAG EYJAFJARÐAR 2012 – 2024 BREYTING

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með...